Röđ og regla
24.5.2011 | 21:12
Viltu hafa allt í röđ og reglu?
Viltu ganga ađ hlutunum á vísum stađ?
Varstu ađ flytja?
Ég ráđlegg ţér hvernig ţú getur komiđ röđ og reglu á fataskápana, eldhússkápana, bađskápana, skúffurnar, ţvottahúsiđ, barnaherbergiđ og stofuna svo eitthvađ sé nefnt.
Ég ráđlegg ţér hvernig best er ađ skipuleggja skrifstofuna, rađa pappírum á rétta stađi og ađstođa ţig viđ ađ gera skrifstofuna ađ huggulegum stađ ţar sem hćgt er ađ ganga ađ hlutunum vísum.
Ég ráđlegg ţér međ breytingar í stofunni, í svefnherberginu, í barnaherberginu, koma húsgögnum og stássi fyrir á smekklega hátt í samvinnu viđ ţig.......
Ég ráđlegg ţér hvernig ţú kemur bókhaldinu í möppur og reikningum á sinn stađ.
Međ góđri kveđju,
Guđrún
gsm: 897-1305
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.